Haukur setur 32. þing SÍBS |
Með Hauki er genginn mikill velunnari og öflugur forystumaður SÍBS.
Haukur var fyrsti sérmenntaði endurhæfingarlæknir á Íslandi og brautryðjandi í þeirri grein með störfum sínum á Reykjalundi frá árinu 1962. Hann var yfirlæknir þar 1970-1999 og formaður stjórnar SÍBS 1990-2004.
Eftirlifandi eiginkona Hauks er María Guðmundsdóttir.
Stjórn SÍBS sendir fjölskyldunni samúðarkveðjur.