Fréttir / 5. mars 2007

Hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar


Dagskrá:

Setning: Sigurður Þór Sigurðsson læknir.

Acupuncture - Nálastungur við astma- og ofnæmi - Ólöf Einarsdóttir.

Munu kínverskar lækningajurtir verða hluti af \"vestrænni læknisfræði\" - Ari Axelsson læknir.

Jurtalyf, astmi og ofnæmi - Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir.

Nýjungar í meðferð á astma og ofnæmi - María Gunnbjörnsdóttir læknir.

Buteyko aðferðin gegn astma - Monique van Oosten sjúkraþjálfari.

Hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar, tvær leiðir að sama markmiði - Unnur Steina Björnsdóttir, læknir.

 

Ráðstefnan er öllum opin.

Ráðstefnustjóri Helgi Hróðmarsson framkvæmdastjóri SÍBS.

 

 

Nýtt á vefnum