Fréttir / 11. apríl 2007

Úthlutun úr Menningarsjóði Landsbankans


Úthlutað var í morgun úr Menningarsjóði Lands-

bankans þar sem 75 félög sem starfa að heilbrigðis og mannúðarmálum hlutu 1 milljón króna hvert. 

Um leið var kynnt  ný þjónusta sem gerir viðskiptavinum Landsbankans kleift að leggja sitt af mörkum til samborgara sinna sem á því þurfa að halda. Þessi þjónusta nefnist \"Leggðu góðu málefni lið\" og tengist einkabankanum.

Sjá nánar á vef Hjartaheilla

 

Nýtt á vefnum