Fréttir / 19. september 2007

Fjarðabyggð - Djúpivogur


HL hópurinn ásamt Birni  lækni og guðföður HL starfsins

Sól, blíða og fagrir haustlitir á Fagradal í morgun. Mælt var samtímis á Eskifirði og í Neskaupstað og að því búnu á Reyðarfirði. Mæting var ljómandi góð á þessum stöðum og  um 130 manns mættu.

HL stöðin í Neskaupstað er í fullum gangi og það náðist að mynda þjálfunaraðstöðuna og HL-hópinn sem var að  leggja af stað í gönguferð sér til hressingar og heilsubótar.

Nánar  hér úr dagbók.

 

 

Nýtt á vefnum