Fréttir / 27. mars 2017

Rannsóknastyrkir úr sjóði Odds Ólafssonar

Til úthlutunar eru styrkir, úr sjóði Odds Ólafssonar, til:

  1. Rannsókna á fötlun og fræðslu um hana, og 
  2. rannsóknaverkefna á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá. 

Styrkfjárhæðir nema 100-300 þúsund krónum á hvert verkefni sem valið verður. 

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017. Úthlutað verður úr sjóðnu á fæðingardegi Odds Ólafssonar, fyrsta yfirlæknis á Reykjalundi, þann 26. apríl 2017.

Umsóknir sendist á netfangið [email protected].  

Nýtt á vefnum