Fréttir / 16. september 2014

Fræðslufundur um líðan maka langveikra

Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur flytur fyrirlestur um líðan maka þeirra sem glíma við langvinn veikindi. Fyrirlesturinn verður haldinn í SÍBS-húsinu við Síðumúla 6, 2.h. mánudaginn 22. september kl. 17-18.

Fræðslufundurinn er haldinn á vegum Félagsráðs SÍBS og er öllum opinn. Kaffiveitingar.

Nýtt á vefnum