Edda Ottadóttir og Otti Pétursson vinna gögn fyrir þingið |
Málþingið sækja um hundrað manns og álíka fjöldi mun sitja sambandsþingið, en þau eru haldin á tveggja ára fresti og eru eins konar aðalfundur SÍBS. Þar eru til umfjöllunar málefni sambandsins, kosið er í stjórnir og nefndir og fleira því tengt. Þingfulltrúum er síðan boðið til veglegs hátíðakvöldverðar á laugardagskvöld.
Dagskrána þingsins má sjá með því að smella hérna.