Heilsa og lífsstíll

 

SÍBS býður upp á fjölbreytt námskeið og fræðsla tengda heilsu og lífsstíl 

Skoða nánar

SÍBS býður upp á fjölbreytt námskeið tengd heilsu og lífsstíl þar á meðal Reykjalundarnámskeið SÍBS sem eru aðlöguð útgáfa af námskeiðum sem notuð eru í endurhæfingu á Reykjalundi. Námskeiðin okkar eru kennd af okkar færustu sérfræðingum á hverju sviði og þú getur treyst faglegu innihaldi þeirra

Öll námskeið

  • HAM við krónískum verkjum (30.01 - 06.03)

  • HAM við þunglyndi og kvíða (01.02 - 22.03)

  • SÍBS Betri heilsa - leiðbeinendaþjálfun (03.03 - 17.03)

  • HAM við krónískum verkjum (10.04 - 22.05)

  • HAM byggð á núvitund (11.04 - 30.05)