Hugarfar og heilsuefling

 

Er yfirskrift á nýjasta SÍBS blaðinu, önnur blöð fjalla um hreyfingu, næringu og lýðheilsu

Skoða nánar

SÍBS blaðið febrúar 2018

"Fyrir heilbrigða þjóð í 80 ár" er yfirskrift fyrsta SÍBS blaðsins sem kemur út á þessu afmælisári. Sækja blaðið í PDF.

Efnisyfirlit:

  • Að fortíð skal hyggja þá framtíð skal byggja - leiðari Sveins Guðmundssonar formanns SÍBS. 
  • Ávarp forseta Íslands - Guðna Th. Jóhannessonar.
  • Ágrip af sögu SÍBS í áttatíu ár - Pétur Bjarnason. 
  • Erindi SÍBS við þjóðina aldrei brýnna en nú - viðtal við Guðmund Löve framkvæmdastjóra SÍBS.
  • Reykjalundur: Þjóðhagslegur ávinningur! - Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar. 
  • Múlalundur: Fjölbreyttari vinnumarkaður - Sigurður Viktor Úlfarsson framkvæmdastjóri Múlalundar.
  • Aðildarfélög SÍBS.