Hugarfar og heilsuefling

 

Er yfirskrift á nýjasta SÍBS blaðinu, önnur blöð fjalla um hreyfingu, næringu og lýðheilsu

Skoða nánar

SÍBS blaðið október 2016

Blaðið fjallar um stóru verkefnin í heilbrigðiskerfinu. Sækja blað PDF

  • Vörn er besta sóknin - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Brýnustu verkefnin í heilbrigðiskerfinu - Birgir Jakobsson, landlæknir
  • Heilög þrenning Landspítalans - Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans 
  • Heilsugæslan, oft var þörf en nú er nauðsyn! - Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags heilsugæslulækna
  • Frá Reykjalundi - Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga Reykjalundi
  • Geðheilbrigðisþjónusta við börn frá 0-18 ára -  Anna María Jónsdóttir, geðlæknir
  • Bættur lífsstíll léttir álagið á heilbrigðiskerfið - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur, yfirlæknir Heilsuborg
  • Fjölþætt heilsurækt - leið að farsælli öldrun - Janus Guðlaugsson, PhD íþrótta- og heilsufræði, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands