SÍBS blaðið / 20. júní 2017

SÍBS blaðið júní 2017

Blaðið fjallar um mataræði.

  • Virðisaukaskattur og hollusta  -  leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS. 
  • Ráðleggingar um mataræði og Skráargatið - Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjórar hjá Embætti landlæknis.
  • Sykurinn - Guðmundur F. Jóhannsson, læknir.
  • Blóðsykursveiflur eftir máltíð - Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur. 
  • Einfaldleikinn og gæðin í fersku íslensku hráefni - viðtal við Laufeyju Steingrímdóttur, næringar- og matvælafræðing. 
  • Tískustraumar í mataræði - Anna Ragna Magnúsardóttir, heilsuráðgjafi.
  • Fita er ekki öll þar sem hún er séð - Axel F. Sigurðsson, læknir. 
Nýtt á vefnum