SÍBS blaðið / 4. júlí 2016

SÍBS blaðið júní 2016

Blaðið fjallar um kraft náttúrunnar, sem matarkistu og vettvangs ævintýra og upplifunar. 

  • Njóta eða neyta, vera eða gera - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Út í náttúruna - Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og hlaupaþjálfari 
  • Útivist á Íslandi eru mínar ær og kýr - viðtal við Jón Gauta Jónsson
  • Farðu út og náðu í eitthvað grænt - viðtal við Hildi Hákonardóttur
  • Ferðamaður í eigin landi - Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wapp 
  • Að lesa umhverfið - Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn
  • Búum til okkar eigin ævintýri í sumar - Lára Guðrún Sigurðardóttir, læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur

 

Nýtt á vefnum