SÍBS blaðið / 10. júní 2015
SÍBS blaðið júní 2015
Júní útgáfa SÍBS blaðsins leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar.
- Heilsulæsi og mannauður framtíðar - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
- Hreyfing, mikilvæg heilsuhegðun - Erlingur Jóhannsson, PhD. Prófessor HÍ
- Hreyfing íslenskra ungmenna- Sigurbjörn Árni Arngrímsson, PhD. Prófessor, HÍ
- Æfum bæði þol og styrk - Sigríður Lára Guðmundsdóttir, PhD. Dósent, HÍ
- Hreyfing í góðum félagsskap- viðtal við Einar Skúlason
- Í formi fyrir golfið - Anna Borg, fagstjóri þjálfunar hjá Heilsuborg
- Jafnvægi og liðleiki - Eygló Traustadóttir, MSc. Sjúkraþjálfari, Sjúkraþjálfun Íslands, Orkuhúsinu
- Vatnsþjálfun, eykur þol og léttir lund - Hafþór B. Guðmundsson, MA. Lektor, HÍ
- Fjölþætt heilsurækt, leið að farsælli öldrun - Janus Friðrik Guðlaugsson, PhD. Lektor, HÍ