SÍBS blaðið / 6. október 2014

SÍBS-blaðið, október 2014

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni glötuðust árið 2010 á Íslandi 68 þúsund „góð æviár“ vegna ótímabærs dauða eða örorku. Kostnaður samfélagsins vegna þessa er gríðarlega hár. 

Efnisyfirlit: 

  • Forvarnarstefna fyrir þjóðarhag - leiðari Auður Ólafsdóttir, varaformaður SÍBS
  • Úr hverjum deyjum við? - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Ábyrgt Lýðheilsustarf - Sigrún Daníelsdóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 
  • Hreyfiseðill – hagkvæm lausn - Tinna Jökulsdóttir, hagfræðingur 
  • Þurfum langtímamarkmið óháð ríkisstjórnum – viðtal við Teit Guðmundsson lækni
  • Nýtt á vefnum