Fréttir / 15. júlí 2020

Þriðja fréttabréf verkefnisins Life and Health

Þriðja fréttabréf verkefnisins Life and Health er komið út en þar kemur m.a. fram að búið er að útbúa, aðlaga og þýða öll lykilgögn s.s. námskrár, kennsluglærur og nemendaverkefni fyrir námskeiðið Líf og heilsa og leiðbeinendaþjálfun. Einnig er sagt frá því hvaða áhrif heimsfaraldurs COVID- 19 hefur haft á framvindu verkefnisins í öllum samstarfslöndum.

L&H logolina

Nýtt á vefnum