Fréttir / 30. júní 2021

SÍBS flytur

Í júlí flytur SÍBS ásamt Happdrætti SÍBS, Astma- og ofnæmisfélagi Íslands, Hjartaheillum og Samtökum lungnasjúklinga aðsetur sitt í Borgartún 28a 105 Reykjavík.

Húsnæðið er á jarðhæð með góðu aðgengi og hentar starfseminni vel. Opið hús verður auglýst eftir sumarleyfi. Við hlökkum til að hitta ykkur á nýja staðnum.

Nýtt á vefnum