Fréttir / 12. maí 2020

Pétur Magnússon nýr forstjóri Reykjalundar

Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní næstkomandi. Pétur er lyfjafræðingur að mennt og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík með áherslu á mannauðsstjórnun. Hann hefur stýrt Hrafnistuheimilunum síðastliðin 12 ár.

Nýtt á vefnum