Fréttir / 30. október 2020

Fjórða fréttabréf verkefnisins Life and Health

Fjórða og síðasta fréttabréf verkefnisins Life and Health er komið út. Til stóð að halda lokaráðstefnu en af henni varð ekki sökum heimsfaraldurs COVID-19. Þess í stað hafa verið útbúnar stuttar kynningar á helstu afurðum verkefnisins sem verður deilt á rafrænum miðlum. Í fréttabréfinu má finna stuttar samantektir á innihaldi kynninganna og hlekki á myndbönd af þeim.

L&H logolina


Nýtt á vefnum