Fréttir / 15. janúar 2002

Tíu milljónir í Kópavog


Dregið var í fyrsta flokki Happdrættis SÍBS 15. janúar s.l.
Dregnir voru út 4000 vinningar að verðmæti um 55 milljónir króna.
Hæsti vinningur, 10 milljón krónur fór til fjölskyldu í Kópavogi en aðrir vinningar dreifðust vítt um landið. Dregnar voru út 1.500 endatölur, þar sem vinningar eru fatnaður frá 66° Norður að upphæð kr. 15.000 hver, alls að verðmæti kr. 22.5 milljónir.
 

Nýtt á vefnum