Fréttir / 23. apríl 2002

Stjórn SÍBS 2000 - 2002


Ákveðið var að láta taka ljósmynd af stjórn SÍBS sem setið hefur yfir síðustu aldamót. Jóhannes Long tók myndina 23. apríl 2002.

 

Sitjandi f.v.: Margrét M. Ragnars, Haukur Þórðarson formaður, Vilhjálmur B. Vilhjálmsson, varaformaður, Kolbrún Ragnarsdóttir.

Standandi f.v.: Davíð Gíslason, Brynja D. Runólfsdóttir, Sigmar B. Hauksson, Björn Ólafur Hallgrímsson, Þorbjörn Árnason, ritari, Sveinn Indriðason, gjaldkeri, Guðmundur Svavar Jónsson, og Guðmundur Magnússon.

 

Nýtt á vefnum