Fréttir / 7. febrúar 2003

Fylgist með smíði sumarhússins


 

Starfsmenn Kjörsmiðjunnar í Súðarvogi eru önnum kafnir þessa dagana við smíði á sumarbústaðnum sem dreginn verður út í Happdrætti SÍBS í vor. Fylgjast má með hvernig smíði hússins miðar á slóðinni: http://www.kjorsmidjan.net/Sumarhus_sibs.htm

Hér fylgir einnig heimasíða Kjörsmiðjunnar, þar sem er að finna myndir og teikningar af sumarbústöðum af ýmsum gerðum og stærðum sem hafa verið smíðaðir eða hægt er að panta hjá Kjörsmiðjunni.

Smellið á nafn Kjörsmiðjunnar til að komast á heimasíðuna eða sláið inn slóðina: http://www.kjorsmidjan.net/

 

Nýtt á vefnum