Fréttir / 18. febrúar 2003

Bólusetningar gegn ofnæmi


Astma- og ofnæmisfélagið heldur fræðslufund í SÍBS húsinu, Síðumúla 6 í kvöld, þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20:00 undir fyrirsögninni:

Bólusetningar gegn ofnæmi - RAUNHÆFUR KOSTUR

1. Hvað gerist þegar bólusett er fyrir ofnæmi.
Dr. med. Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir, dósent í klíniskri ónæmisfræði.
2. Hverjum gagnast bólusetning fyrir ofnæmi.
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðingur í barnalækningum, ofnæmis- og ónæmisfræði.
3. Umræður og fyrirspurnir.
Fræðslufundurinn er haldinn á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins
þriðjudaginn 18. febrúar n.k. kl. 20 í húsi SÍBS að Síðumúla 6, gengið inn bakdyramegin

Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á ofnæmi.

Nýtt á vefnum