Fréttir / 20. febrúar 2003

Nýjungar í lungnarannsóknum


Samtök  lungnasjúklinga héldu fyrsta fræðslufund eftir áramót í SÍBS húsinu fimmtudagskvöldið 20. febrúar.

Dóra Lúðvíksdóttir, lungnasérfræðingur á Landspítala og á Reykjalundi flutti þar fyrirlestur um nýjungar í lungnarannsóknum. Einnig sagði hún frá starfrækslu nýrrar rannsóknarstofu í lungnasjúk-dómum sem opnuð var í haust í Fossvogi í tengslum við lungnadeildina þar.

Hátt í fimmtíu manns mættu á fræðslufundinn í Síðumúlanum.

Nýtt á vefnum