Fréttir / 26. mars 2003

Sumarhús Happdrættisins


Á næstu vikum verður settur kraftur í smíði sumarhússins sem verður vinningur í Happdrætti SÍBS í júnímánuði.

Þessi mynd var tekin í síðustu viku og sést inneftir húsinu þar sem síðar verða herbergi og bað, en stofa og eldhús fremst.

Fljótlega munu birtast myndir hér af smíðinni eftir því sem henni miðar áfram.

Einnig má fylgjast með henni hérna: http://www.kjorsmidjan.net/Sumarhus_sibs.htm

 

Nýtt á vefnum