Fréttir / 8. apríl 2003

Dregið í fjórða flokki Happdrættis SÍBS


Þriðjudaginn 8. apríl s.l. var dregið í 4. flokki Happdrættis SÍBS. Alls voru dregnir út vinningar að verðmæti kr. 41.935.000.

Hæsti vinningur, kr. 4 milljónir kom á miða nr. 54192

Aukavinningar kr. 100.000 komu á miða nr. 54191 og 54193

Fimm vinningar að upphæð kr. 100.000 hver komu á miða nr. 20376, 20753, 46268, 54797 og 67052.

Dregnir voru út vinningar á endatölu bækur frá Eddu útgáfu, Íslensk orðabók eða Ritsafn Snorra Sturlusonar.  Að þessu sinni kom upp endatalan 34.

Vinningaskráin í heild er hérna.

Nýtt á vefnum