Fréttir / 16. apríl 2003

Gleðilega páska!


SÍBS og Happdrætti SÍBS senda félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum óskir um gleðilegra páska.

Þá þakka ofangreindir aðilar  fyrir samstarf vetrarins með óskum um að komandi sumar verði landsmönnum hagstætt til lands og sjávar.

Endurnýjun til 5. flokks í Happdrætti SÍBS er hafin. Dregið verður þriðjudaginn 6. maí um vinninga að verðmæti kr. 41.935.000.

 

Munið að nú er hægt að kaupa miða hvenær sem fyrir 800 krónur!

Nýtt á vefnum