Fréttir / 6. maí 2003

Dregið í 5. flokki Happdrættis SÍBS

 

Þriðjudaginn 6. maí s.l. var dregið í 5. flokki Happdrættis SÍBS. Dregnir voru út vinningar að verðmæti kr. 41.935.000.

Hæsti vinningur, kr. 4 milljónir kom á miða nr. 55245. Aukavinningar kr. 100.000 komu á miða nr. 55244 og 55246.

Fimm vinningar að upphæð kr. 100.000 hver komu á miða nr. 46584, 47894, 54254, 67625 og 69473.

Dregnir voru út vinningar á endatölu bækur frá Eddu útgáfu, Íslensk orðabók eða Ritsafn Snorra Sturlusonar. 

Endatalan núna er 07

Hérna geturðu séð vinningaskrána í heild.

 

 

 

Nýtt á vefnum