Fréttir / 5. júní 2003

Dregið í 6. flokki Happdrættis SÍBS


5. júní s.l. var dregið í 6. flokki Happdrættis SÍBS um vinninga að verðmæti samtals kr. 45 milljónir.

Sumarhús að verðmæti kr. 5.6 milljónir kom á miða nr. 28429 sem reyndist óseldur. Verður því dregið um húsið að nýju 8. júlí n.k. og þá eingöngu úr seldum miðum.

Ein milljón króna kom á miða nr.  63407 og tveir aukavinningar kr. 100.000 á miða nr. 63406 og 63408. 

Kr. 500 þúsund kom á miða nr.  21125 og eitt hundrað þúsund krónur á miða nr.: 19604 - 36374 - 52417 - 64550 - 74352.

Þeir sem eiga miða með endatöluna 73 fá bækur frá Eddu útgáfu, að verðmæti kr. 19.980, Íslenska orðabók eða Ritsafn Snorra Sturlusonar. 

Hér má sjá vinningaskrána í heild.

 

Nýtt á vefnum