Fréttir / 8. júlí 2003

Heppinn Reykvíkingur fékk sumarhúsið


Dregið var í Happdrætti SÍBS þann 8. júlí s.l.

Alls var dregið um vinninga að verðmæti kr. 42.435.000 og þar að auki um sumarhús frá Kjörsmiðjunni ehf. að verðmæti 5.6 milljónir króna.

Sumarhúsið kom á miða nr. 20978.

4 milljón króna vinningur kom á nr. 23122

Kr. 500 þúsund á miða nr. 19875 og 100 þúsund króna vinningar komu á miða nr. 23121, 23123, 3568, 10106, 10900, 42046 og 54474.

Endatala júlímánaðar er 18 og hljóta þeir sem eiga miða sem enda á 18 vinninga frá Eddu Útgáfu, Íslenska orðabók eða Ritsafn Snorra Sturlusonar. Hringt verður til þeirra.

Leita má að vinningsnúmerum hér til hliðar eða smella hérna til að sjá vinningaskrána í heild

Nýtt á vefnum