Fréttir / 6. ágúst 2003

Dregið i 9. flokki Happdrættis SÍBS


Föstudaginn 5. september s.l. var dregið í 9. flokki Happdrættis SÍBS.

Vinningar voru að verðmæti kr. 42.935.000.

Hæsti vinningur, kr. 4.000.000 kom á miða nr. 30967 og aukavinningar kr. 100.000 á miða nr. 30966 og  30968.

Tveir 500 þúsund kr. vinningar féllu á miða nr. 24218 og 56250.

100.000 kr. komu á nr. 10466, 13438, 53012, 65142 og 67062.

Endatala septembermánaðar er  03 og hljóta þeir sem eiga miða sem enda á  glæsilega vinninga frá Eddu Útgáfu,  Íslenska orðabók eða Ritsafn Snorra Sturlusonar. Hringt verður til þeirra heppnu.

Nýtt á vefnum