Fréttir / 18. mars 2005

Líf með lyfjum fyrirlestrar


15. febrúar stóð SÍBS fyrir ráðstefnu í Norræna húsinu sem nefndist:  \"Líf með lyfjum\". 

Þar sem margir hafa sýnt því áhuga að sjá fyrirlestra og glærur frá ráðstefnunni eru þær birtar hér á eftir, þær sem komnar eru til okkar, en það sem á vantar verður sett inn er það berst.

Fyrirlestur Axels F. Sigurðssonar er nokkuð fyrirferðarmikill og því þarf nokkurn tíma til að opna þann hlekk.

Guðmundur Magnússon, fulltrúi HjartaHeilla:

Líf með lyfjum - Í ljósi reynslunnar

 

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar:

Aðgengi að lyfjum og gæði þjónustunnar

 

Stefán Már Gunnlaugsson, ungliðahreyfing Gigtarfélagsins:

Hver ræður notkun lyfja? - er allt gott sem linar þraut?

 

Axel Finnur Sigurðsson hjartalæknir:

Eru lyf nauðsynjavara eða lúxusvara?

 

Hjörleifur Þórarinsson, frkvstj. GlaxoSmithKline:

Verkefni lyfjafyrirtækja

 

Þórólfur G. Matthíasson prófessor:

Lögboðin fákeppni til framfara?

 

Einar Magnússon, heilbrigðisráðuneyti:

Aðgerðir til að draga úr lyfjakostnaði

 

Þorbjörg Kjartansdóttir, fulltrúi Lyfjastofnunar:

Hlutverk og verkefni  Lyfjastofnunar og Lyfjagreiðslunefndar

 

Inga J. Arnardóttir, fulltrúi Tryggingastofnunar:

Í hvað eiga peningarnir að fara?

Nýtt á vefnum