Fréttir / 19. maí 2005

Ganga og „opið hús“


Smelltu til að stækka myndina
Í  tilefni af sextíu ára afmælis Reykjalundar verður opið hús og Reykjalundarganga laugardaginn 28. maí. 

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Dagskráin hefst kl. 11.00 með göngu.  Fjórir gönguhópar verða í boði, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi:

       Ganga 1:   Allt að 1 km ganga við Reykjalund

       Ganga 2:   1-2 km ganga á jafnsléttu

       Ganga 3:   3ja km ganga með fræðslumolum

                         Fjallganga á Helgafell 

 Boðið verður upp á hressingu í matsal Reykjalundar frá kl. 11.30 -13.30

Opna húsið verður opið frá kl. 11-15.  Húsakynni Reykjalundar verða opnuð upp á gátt fyrir gestum og gangandi og starfsemi stofnunarinnar verður kynnt. 

Fyrir þá sem vilja halda sig áfram utan dyra eftir göngurnar verður kynning á stafagöngu og fjölskylduratleikur kl.13.00.

 

Nánari dagskrá verður auglýst í fjölmiðlum þegar nær dregur.

Nýtt á vefnum