Fréttir / 17. janúar 2006

Ofnæmissjúkdómar á Íslandi fyrr og nú


Milljónir manna þjást af ofnæmi
ASTMA- OG OFNÆMISSKÓLINN heldur rabbfund á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins fimmtudaginn 19. janúar n.k. kl. 20.00 að Síðumúla 6 í SÍBS húsinu.

Davíð Gíslason, sérfræðingur í lyflækningum og ofnæmissjúkdómum fjallar um ofnæmissjúkdóma á Íslandi fyrr og nú og svarar fyrirspurnum.

Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa á ofnæmi. 

Sjá nánari upplýsingar á www.ao.is

 

Nýtt á vefnum