Fréttir / 27. október 2016

Félagsráð - fyrirlestur með Kolbrúnu Björnsdóttur

Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17 kemur Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir frá Jurtaapótekinu og verður með fyrirlestur fyrir SÍBS félaga í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, 2. hæð.  Kolbrún er hafsjór af fróðleik og skemmtilegur fyrirlesari og býður upp á umræður. Hvetjum við okkar félaga til að mæta.

Félagsráð SÍBS

Nýtt á vefnum