Fréttir / 29. júlí 2016

10% afsláttur af námskeiðum SÍBS út ágúst!

Opið er fyrir skráningu á námskeið SÍBS á á haustönn 2016. Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið tengd heilsu og lífsstíl, þar á meðal Reykjalundarnámskeið SÍBS sem eru aðlöguð útgáfa af námskeiðum sem notuð eru í endurhæfingu á Reykjalundi. Í haust munum við einnig bjóða upp á námskeið tengd núvitund, jákvæðri sálfræði og NLP markþjálfun auk þess sem boðið verður upp á tvö námskeið um heilsu, næringu og hreyfingu í samstarfi við Samtök sykursjúkra og Landspítala háskólasjúkrahús.  

Veittur verður 10% afsláttur af námskeiðsverði til þeirra sem skrá sig á námskeið í ágúst.

Samtals verður boðið upp á 11 námskeið í haust: 

Nýtt á vefnum