Fréttir / 5. nóvember 2015

Dregið í 11. flokki Happdrættis SÍBS

Dregið var í 11. flokki Happdrættis SÍBS 5. nóvember 2015. Hæsti vinningur, kr. 5.000.000, kom á miða nr. 30140 og aukavinningar kr 100.000 á miða nr. 30139 og 30141. 500.000 kr. vinningar komu á eftirtalin númer: 1133, 11797, 21380, 27097, 28256, 55307, 55338, 64902, 67446 og 78282. Vinningaskrána í heild má sjá hér.

Hlutverk SÍBS er að sinna endurhæfingu og forvörnum og stuðla að bættri heilsu og heilbrigðara líferni Íslendinga. Happdrætti SÍBS er bakhjarl framkvæmda á Reykjalundi, þar sem tugir þúsunda Íslendinga hafa notið endurhæfingar eftir veikindi eða slys.

Nýtt á vefnum