Fréttir / 6. október 2015

Dregið í 10. flokki Happdrættis SÍBS

Dregið var í 10. flokki Happdrættis SÍBS 6. október 2015. Hæsti vinningur, kr. 5.000.000, kom á miða nr. 45697 og aukavinningar kr 100.000 á miða nr. 45696 og 45698. 500.000 kr. vinningar komu á eftirtalin númer: 271, 2299, 3204, 11470, 19002, 36082, 47242, 72642, 75317 og 76131. Vinningaskrána í heild má sjá hér.

Líttu endilega á dagskrá Reykjalundarnámskeiða SÍBS um heilbrigði og lífsstíl. Námskeiðin eru aðlöguð útgáfa af því efni sem notað er í endurhæfingu á Reykjalundi og eru kennd af okkar færustu sérfræðingum á hverju sviði. Þú getur treyst faglegu innihaldi Reykjalundarnámskeiðanna.

Nýtt á vefnum