Fréttir / 7. júlí 2015

Dregið í 7. flokki Happdrættis SÍBS

Dregið var í 7. flokki Happdrættis SÍBS 7. júlí 2015. Hæsti vinningur, kr. 5.000.000, kom á miða nr. 54557 og aukavinningar kr 100.000 á miða nr. 54556 og 54558. 500.000 kr. vinningar komu á eftirtalin númer: 11823, 20882, 22026, 23764, 23799, 24649, 25845, 54188, 65515 og 71707. Vinningaskrána í heild má sjá hér .

Um leið og við óskum landsmönnum öllum góðs sumars þökkum við sérstaklega SÍBS-vinum fyrir stuðninginn gegnum árin. Með ykkar hjálp hafa um 50 þúsund Íslendingar hlotið endurhæfingu að Reykjalundi eftir áföll eða slys.

Nýtt á vefnum