Fréttir / 8. október 2014

99% fjármagns fer í viðbragðsdrifið heilbrigðiskerfi


Stærsta verkefni íslenska heilbrigðiskerfisins er að takast á við afleiðingar lífsstílssjúkdóma – sjúkdóma sem hægt er að draga stórlega úr með markvissri forvarnarstefnu. Ef hægt væri að hindra, þó ekki væri nema lítinn hluta af ótímabærri örorku eða dauða, gætum við sparað samfélaginu milljarða og komið í veg fyrir óheilbrigði og óhamingju fjölda fólks. Við getum náð jafnvægi. 
Hægt er að lea meira um þetta efni í nýjasta SÍBS blaðinu.

Nýtt á vefnum