14ág.
Úr sófanum - næsta æfing
14. ágúst 2019, kl. 17:30
Foldaskóli - Logafold 1, Grafarvogi

Næsta æfing í áskoruninni "Úr sófanum" verður í Grafarvoginum, Foldaskóla (Logafold 1) kl.17:30 í samstarfi við skokkhóp Fjölnis, gott að mæta tímalega. Æfingar sniðnar að hverjum og einum og ekkert mál að byrja hvenær sem er í áskoruninni.

Munið ókeypis heilsufarsmælingar í boði SÍBS Líf og heils í SÍBS verslun, Síðumúla 6 vikuna 12.-16. ágúst (opið kl. 11-17) og 30% afsláttur á INNOV8 hlaupavörum og 1000mile sokkum.

Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, súrefnismettun, blóðsykur, gripstyrkur og mittismál auk þess sem þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í spurningavagni um lífsstílsþætti sem líklegir eru til að hafa áhrif á heilbrigði.

Hlökkum til að sjá ykkur!