09maí
HAM byggð á núvitund
9. maí 2019 – 27. júní 2019, kl. 16:30 – kl. 18:30
Síðumúli 6, 2. hæð

Verð: 64.900 og kr. 3.000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn aðildarfélaga SÍBS og ÖBÍ.

Lýsing: Hugræn atferlismeðferð byggð á núvitund hefur hjálpað mörgum að ná tökum á streitu, áhyggjum og depurð með því að beina athyglinni að núinu frekar en fortíð eða framtíð.

Hentar þeim sem vilja kynna sér núvitundarnálgun til að bæta líðan og halda góðu jafnvægi.

Leiðbeinandi er Inga Hrefna Jónsdóttir sálfræðingur á Reykjalundi.