Dagskrá

Smelltu á atriði í dagskránni til að skoða nánar.

Næst á dagskrá

01maí
150 km áskorun SÍBS
1. maí 2019 – 15. júní 2019

Taktu þátt í 150 km áskorun SÍBS og Vesens og vergangs!

Hún felst í því að þátttakendur stefna að því að ganga 150 km alls dagana 1. maí til 15. júní (báðir meðtaldir). Það er nóg að ganga 3,3 km á dag til að standast áskorunina. Sumir vilja ganga á jafnsléttu á meðan aðrir vilja ganga á fjöll. Þetta er ekki keppni á milli fólks eða liða, þetta er áskorun fyrir sjálfan þig og tækifæri fyrir aðra til að hvetja þig áfram.

Hægt er að blanda saman mismunandi tegundum hreyfingar. 150 km göngur samsvara:

  • 150 km hlaupum
  • 37,5 ...
Nýtt á vefnum