HAM við krónískum verkjum

 • Tímabil

  10.04.2018 - 22.05.2018

 • Almennt verð

  48900 kr.
  3000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og ÖBÍ

 • Um námskeiðið

  Staður og stund: SÍBS, Síðumúli 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík, stofa 1. Þriðjudagar 10., 17. og 24. apríl & 8., 15. og 22. maí, kl. 16:30-18:30. 

  Lýsing: Á námskeiðinu er farið yfir ýmsar leiðir hugrænnar atferlismeðferðar til að rjúfa vítahring verkja með áherslu á bætta andlega líðan.

  Hentar fyrir einstaklinga sem eru með skerta getu og minnkuð lífsgæði vegna stoðkerfisverkja.

  Leiðbeinendur: Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur og Þóra Hjartardóttir hjúkrunarfræðingur á verkjasviði Reykjalundar.