október 2014
Hreyfiseðill – hagkvæm lausn
Hreyfiseðlar urðu hluti af almennri heilbrigðisþjónustu hérlendis með samningum sem undirritaðir voru þann 23. maí síðastliðinn. Þá var jafnframt formlega lokið tilraunaverkefni um innleiðingu hreyfiseðla sem fram fór á höfuð borgarsvæðinu og á Akureyri