október 2023 Velsældarvísar – mælikvarðar um hagsæld og lífsgæði Verkefni um safn velsældarvísa er unnið í samstarfi Hagstofu Íslands og forsætisráðuneytisins og hefur að meginmarkmiði að um miðla mælikvörðum um hagsæld og lífsgæði á Íslandi.