febrúar 2018
Að fortíð skal hyggja þá framtíð skal byggja
Það er ætíð mikilvægt að huga að ritun sögu. Að fortíð skal hyggja er framtíð skal byggja. Með söguritun samtaka okkar er leitast við að skoða stiklur liðins tíma í máli og myndum. Horfa á samhengið á milli tímabila og tengslin út á við. Með þessu móti getum við miðlað mögulega þekkingu og fróðleik frá heimildum sem aflað hefur verið af natni og umhyggju.