febrúar 2025
Sjúkdómsvæðing mennskunnar
Fjöldi fólks tekst á við andlegar áskoranir ár hvert og sífellt fleiri uppfylla greiningarskilmála fyrir einhvers konar „geðsjúkdóm“. Svo virðist vera sem heimsfaraldur COVID-19 hafi leitt til enn frekari geðheilbrigðisvanda á heimsvísu.