febrúar 2017
Forvarnir og fullorðinsfræðsla
Eftir að hafa fylgst með þróun fullorðinsfræðslu um árabil og starfa nú að forvörnum og fræðslu hjá SÍBS sé ég ákveðna samsvörun, enda forvarnir í eðli sínu fræðsla sem miðar að ábyrgð, valdeflingu, menntun og breyttu atferli.
október 2018
Grasrótin drifkraftur í heilbrigðismálum
Hvatinn að vilja „breyta heiminum“ býr í okkur öllum sérstaklega þegar við upplifum sterka þörf fyrir aðgerðir í þágu mannréttinda, lífs barna okkar, hlýnun jarðar, næg eru verkefnin.