febrúar 2021
Að leysa úr læðingi
Í þessari grein verða tvær áskoranir skoðaðar sem varða félagstengsl og samskipti og hvernig þetta tvennt getur hjálpað til við að leysa úr læðingi þann kraft sem býr í öllum börnum og ungu fólki á tímum fjölmenningar og fjölbreytni.Tengist þetta markmiðum sem falla að samfélagsþróun og því sem kallað hefur verið heilsueflandi samfélag.