júní 2020
Ríkið hefur efni á þessu – en á að gera það?
Þann 13. maí síðastliðinn (2020) sagði mbl.is frá því að 2,2 milljarðar af fjármagni frá ríkissjóði myndu verða notaðir til að búa til 3.400 sumarstörf handa námsmönnum. M.a. var sagt frá því að þessi störf myndu skila sér í „[starfs]reynslu og virkni, auk þess að skila verðmætum til hagkerfisins.“ 1